Styrkja starfsemina

Hægt er að styðja við starfsemi Batahúss með tvennum hætti.

Annars vegar með frjálsum framlögum og hins vegar með því að millifæra ákveðna upphæð og ánafna í sérstakan Menntasjóð Batahúss.

Menntasjóður Batahúss:
Hægt að setja skýringuna “Menntun” þegar fjárhæð er millifærð á reikning Batahúss og þá mun rekstrarstjóri færa upphæðina inn á sérstakan reikning. Íbúar geta síðan sótt sérstaklega um styrk úr Menntasjóði Batahúss til að m.a. greiða fyrir skólagjöld, bækur eða annað tengt sinni menntun.

Félagið sem stendur að rekstri Batahúss heitir Bati, góðgerðarfélag.
Kennitala félagsins er 580920-0980
Reikningsnúmerið er 0537-14-6221

Don’t judge each day by the harvest you reap but by the seeds that you plant.

– Robert Louis Stevenson