Styrkja starfsemina

Hægt er að styðja við starfsemi Batahúss með  frjálsum framlögum með tvennum hætti. Annars vegar með því að millifæra á Bata góðgerðarfélag sem sér um rekstur Batahússins.

Kennitala Bata góðgerðarfélags er 580920-0980
Reikningsnúmerið er 0537-14-6221

Hins vegar er hægt að millifæra í sérstakan Sollusjóð sem er sjálfstæður sjóður stofnaður af Bata góðgerðarfélagi. 

Sollusjóður:
Íbúar geta sótt sérstaklega um styrk úr Sollusjóði til þess m.a. að greiða fyrir þjónustu hjá sálfræðingum, fíknifræðingum, fjölskyldufræðingum og öðrum sálmeðferðaraðilum, sjúkraþjálfurum, tannlæknum o.s.frv. Að auki er hægt að sækja um styrk til náms eða námskeiðs. 

Kennitala Sollusjóðs er 630921-1390
Reikningsnúmerið er 0537-26-7487