STJÓRN

Jón Ólafsson

Helgi Geir Arnarson

Vagnbjörg Magnúsdóttir, formaður

Sólveig Eiríksdóttir

Þorlákur „Tolli“ Morthens

VARASTJÓRN

Arnar Hauksson 

Finnur Árnason 

Heiða Brynja Heiðarsdóttir 

Guðrún Magnúsdóttir

Þórdís Sigurðardóttir 

FULLTRÚARÁÐ

Ásgeir Guðmundsson

Bjarni Brynjólfsson 

Bergsteinn Jónsson 

Bubbi Morthens

Einar Bárðarson

Einar Einarsson 

Elisabete Fortes 

Guðmundur B. Ólafsson 

Guðmundur Marteinsson 

Hrönn Stefánsdóttir 

Íris Ósk Ólafsdóttir 

Margrét Valdimarsdóttir 

Ólafur Halldórsson 

Pétur Einarsson 

Sóley Kristjánsdóttir

Sara Ósk Rodriguez 

Sigurður Gísli Pálmason

Sigurður Arngrímsson 

 

Tilgangur félagsins er að aðstoða þá sem hafa þurft að sæta réttargæslu við að komast út í samfélagið að nýju að lokinni afplánun bæði með fræðslu, útvegun atvinnu og húsaskjóli. Félagið er frjáls félagasamtök og er ekki í atvinnurekstri.

Tilgangi sínum hyggst félagið ná með að hjálpa þeim sem hafa þurft að sæta réttargæslu við að afla sér fræðslu/menntunar til að auðvelda þeim aftur innkomu á vinnumarkað. Auk þess hyggst félagið reka húsnæði sem stendur þessum aðilum til boða á meðan þeir eru að fóta sig í samfélaginu að nýju.

Don’t judge each day by the harvest you reap but by the seeds that you plant.

– Robert Louis Stevenson